Félagsheimilið í Súðavík
Almennt verð
4.500 ISK
Almennt verð
0 ISK
Útsöluverð
4.500 ISK
Verð á vöru
á stykki
Kertið er fáanlegt í einni stærð og er hannað á þann hátt að hægt er að bræða gat ofan í miðjuna án þess að skemma framhlið þess og þá skín falleg birta út um hliðar Félagsheimilisins. Síðan má setja hrísgrjón eða kaffibaunir í miðjuna og skella sprittkerti þar ofan á og nýta þannig kertið aftur og aftur.
Lítið kerti er um 270 g, 6cm á hæð og kemur í lítilli gjafaöskju,
Fullkomin tækifærisgjöf sem lítið fer fyrir og minningar upp í hillu fyrir Súðvíkinga og alla þá sem hafa tengingar í Álftafjörð.