Um Kertahúsið

Kertahúsið hannar og framleiðir kerti með innblástur í íslenska menningu, sögu og náttúru. Við gerum afsteypur af Íslenskum byggingum og allskonar óhefðbundin kerti sem okkur dettur í hug. Vinnustofan er staðsett á Ísafirði en við sendum um allt land.

Meira um okkar sögu

Hafðu Samband