Kertahúsið
Galtarviti
Almennt verð
5.900 ISK
Almennt verð
Útsöluverð
5.900 ISK
Verð á vöru
á stykki
vsk. innifalinn
sendingarkostnaður reiknast við lok pöntunar.
Gat ekki hlaðið inn möguleika á að sækja vöru
Kertið er 21 cm að hæð og um 380 g
Upplýsingar til yndisauka.
Galtarviti stendur í Keflavík við Súgandafjörð vestur á fjörðum. Hann var hannaður af Eggerti Sveinsen verkfræðingi og byggður 1959. Hann er steinsteyptur og 13.7 m á hæð.
Búsetu vitavarðar var hætt árið 1994 og vitinn var rafvæddur með sólarrafhlöðum.
Heimildir: Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson, Vitar á Íslandi, 2002.

