Kertahúsið
Hljómskálinn í Reykjavík
Almennt verð
7.900 ISK
Almennt verð
0 ISK
Útsöluverð
7.900 ISK
Verð á vöru
á stykki
vsk. innifalinn
sendingarkostnaður reiknast við lok pöntunar.
Gat ekki hlaðið inn möguleika á að sækja vöru
Kertið er fáanlegt í einni stærð og er rúmt 1 kg að þyngd og 14 cm á hæð og kemur í fallegri gjafaöskju.
Það er fallegt stofudjásn sem má nýta vel og lengi enda hannað á þann hátt að hægt er að bræða fullkominn hring ofan í kertið, mælum með um hálfa leið, setja hrísgrjón eða kaffibaunir í botninn og sprittkerti ofan á.
Notaleg birtan skín fallega út um gluggana allan hringinn á Hljómskálanum.




