Sjá upplýsingar um vöruna
1 af 4

Kertahúsið

Menntaskólinn í Reykjavík

Almennt verð 7.900 ISK
Almennt verð Útsöluverð 7.900 ISK
Uppselt!
vsk. innifalinn sendingarkostnaður reiknast við lok pöntunar.

Fallegt handgert kerti af Menntaskólanum í Reykjavík. Þegar kveikt er á kertinu brennur niður hringlaga op niður í kertið sem síðar er hægt að setja í teljós. Birtan skýn fallega út um hliðar og glugga Lærða skólans og tekur sig vel út á borði eða í hillu. 

 

Fullkomin gjöf fyrir alla MRinga unga sem aldna og hannað og steypt af einum slíkum