Sjá upplýsingar um vöruna
1 af 5

Kertahúsið

Stuðlaberg

Almennt verð 5.900 ISK
Almennt verð Útsöluverð 5.900 ISK
Útsala Uppselt!
vsk. innifalinn sendingarkostnaður reiknast við lok pöntunar.

Stuðlaberg stendur tignarlegt og fagurt víða um land. Sexstrendar súlur sem mynda hin fallegustu gil og ómótstæðilega kletta. 

Pakkinn inniheldur 4 kerti 

Við erum með stuðlabergið í þremur stærðum og hægt að púsla því saman eins og þér hugnast. Við seljum saman 4 í pakka, 2 stór, 1 miðlungs og 1 lítið. 

Tilvalið í kertaarinn, á hilluna í stofunni, borðaskreytingar eða á uppáhaldsskenkinn þinn.