Um Kertahúsið

Kertahúsið er vinnustofa og verslun á Ísafirði sem framleiðir handgerð kerti innblásin af íslenskri náttúru, menningu og sögu.

Við hönnum og búum til öll mót sjálf og steypum hvert kerti af alúð og nákvæmni í vinnustofunni okkar

Í versluninni bjóðum við auk kertanna upp á íslenska hönnun og framleiðslu, valið með áherslu á gæði, handverk og sjálfbærni.

Við sendum vörur um allt land og sendum hlýju og ljós frá Ísafirði heim til þín.

Meira um okkar sögu

Hafðu Samband